Skip to main content

Posts

Featured

We got 99 problems but...

...a war aint one.  Nú líður að kosningum heima á Íslandi og ég hef vafalaust sjaldan verið jafn spennt fyrir þeim. Ég vonast til þess að sjá breytingar sem gætu bætt litla fallega landið okkar og fært málin í farsælan farveg.  Stjórnendur landsins eru ítrekað staðnir að spillingu, fátækir verða fátækari og heilbrigðiskerfið í molum. En, það er kominn tími til að breyta því, öll erum við sammála um það. Eins og svo oft áður í sögunni virðist neyð annarra þjóða oft blandast inn í okkar neyð. Í umræðunni fyrir kosningar hefur heyrst margoft sagt að við getum ekki hjálpað þeim sem eiga bágt, því við eigum sjálf svo bágt. Stundum blandast ýmislegt inn í þessar fullyrðingar sem er litað rasískum hugsunarhætti og á ekki heima á 21.öldinni.  Þessi skrif snúast þó ekki um það, því já, við eigum svo bágt, í íslensku samhengi, þá eigum við svo bágt.  Vandamálin okkar eru 99, en stríð er samt ekki eitt þeirra.  Borgin Latakia, Sýrlandi Í kvöld...

Latest Posts

Hugleiðingar farþega í leigubíl

Hugleiðingar ferðalangs

Sítrus

Stund milli stríða

Draumórar í janúar

Smásaga / örsaga

Að opna augun

Að tilheyra tveimur löndum

Vorið er komið, víst á ný