Í Egypt dansa allir magadans..
English below.
Í gær fór ég í partý með Yasmine. Þetta var samt meira svona facebook-skipulagður hittingur með fullt af fólki sem ekkert endilega þekkti hvort annað.
Það er svona félag sem hún er í sem heitir DTM (Discover The Moment) og þau gera allskonar hluti og fara í ferðir og svona.
Þetta partý var staðsett í mjög nýjum hluta Cairo og til þess að komast inn á svæðið þarf maður að fara í gegnum hlið. Getur semsagt ekki hver sem er verið að flakka inn á svæðið enda margar fallegar villur þarna og þetta á að vera frekar fancy.
Partýið var semsagt í villu. Hún var nú ekkert það mest fancy í heimi en ég held bara að hús hérna séu almennt ekki fancy á sama hátt og okkur finnst hús fancy.
En það var alveg fullt af fallegum hlutum þarna sem ég kunni að meta og líka fancy hlutum eins og svaka stór flatskjár og leikjatölva og you name it.
Allavega, partýið var skeeemmtileg upplifun. Héldu náttúrulega allir að ég talaði arabísku svo ég var pínu vandræðaleg. Sérstaklega þegar ein gellan spurði mig hvort ég og Yasmine værum skyldar og ég svaraði að ég væri frá Íslandi. Vel gert.
Þetta lið var allt svona einhleypt lið þannig að það var mjög gaman að fylgjast með egypsku hössli, reyndi náttúrulega enginn við mig útaf ég kunni ekki að tala arabísku.
Og ég var miklu yngri en allir þarna.
En já, svo var hljómsveit að spila svona gamaldags arabíska tónlist, svona eins og við myndum kalla þjóðsöngva eða eitthvað.
Það var rooosa gaman að fylgjast með því, trommur, flauta og lítill gítar og svo voru allir að syngja með og dilla sér og stundum datt fólk í magadansgírinn!
Tók alveg helling af myndböndum!
Svo náði Yasmine að plata mig í að reyna að dansa smá magadans og ég er víst ekki eins hræðileg og ég hélt ég væri haha!
Við komum ekki heim fyrr en seint í gærkvöldi, en ekki svo seint útaf það er útgöngubann hérna. Mér finnst það samt ekkert slæmt at the moment þar sem ég vakna alltaf geðveikt snemma - af e-m óútskýranlegum ástæðum - og verð þar af leiðandi þreyttari á kvöldin, en ég vil ekki vera dónaleg og að reka á eftir fólki. Svo var gæinn sem Yasmine er skotin í þarna líka svo ég vildi ekki vera að trufla hösslið.
Ég fylgdist mikið með fólkinu hérna, var gaman að sjá fólk sem var bara að skemmta sér - er yfirleitt bara e-ð að hanga með ættingjum, þetta var smá öðruvísi.
Það virðist ekki neinn pæla í því hvort konur séu með slæður eða ekki, allavega ekki í þessu partýi. Þeir virtust pæla í konunum hvort sem þær væru með slæður eða ekki - náttúrulega einhverjir örugglega sem kjósa annað hvort.
Tók líka eftir því að næstum allar gellurnar þarna voru ótrúlega fallegar. Kannski ekki e-r hot megabeibs en þær voru allar rosalega andlitsfríðar.
Ein gellan var með slæðu og í svona þunnu bómullardæmi innan undir kjólnum sínum þannig að það sást mjög lítið í bera húð á henni en svo var hún bara eitthvað að dansa mjög mjög æsandi magadans fyrir framan trommugaurinn - greinilega svona að dilla sér til hans - og þá er ég að tala um e-ð svona semi booty shaking dæmi og mjög kynþokkafullar hreyfingar.
Ég varð pínu confused.
Og starði.
En í heildina á litið var þetta partý frekar skemmtileg upplifun, sérstaklega fyrir mig. Líka fyrir þau víst þar sem það er greinilega ekkert algengt að fólk bjalli í hljómsveit til að spila tónlist.
Þetta endaði svo á mjög þjóðernislegum nótum þar sem þjóðsöngurinn var spilaður af youtube og ég gat meira segja sungið smá með. Sko mig!
Allavega svo keyrðum við heim og áfram dundu á mér spurningar um Ísland sem höfðu verið algengar allt kvöldið. Fólki fannst mjög áhugavert að Íslendingar hafi fylgst með byltingunni í Egypt eins og þetta er kallað hér - ekki mótmæli, heldur bylting - og að Íslendingar beri virðingu fyrir Egyptum fyrir að hafa gert þetta friðsamlega, held að allur heimurinn geri það anyway.
Ég geri það allavega.
Fékk líka spurningar um hitastig og veðráttu, hvers vegna það sé ekki McDonalds og hvort nöfn Íslendinga hafi einhverja þýðingu. Einn gæinn var víst e-ð að misskilja og hélt að mannanöfn hefðu enga þýðingu á Íslandi. Leiðrétti það hið snarasta og útskýrði þetta með að skíra fólk eftir feðrum sínum.
Allavega svo komum við heim, átum kökur með fólki sem var í heimsókn og fórum að sofa.
Eftir að hafa vaknað klukkan 7 alveg að frjósa var ég vakin klukkan 9 til að fara í heimsókn.
JESS!
Allavega, við fórum í heimsókn til æskuvinar pabba, Akils, og sáum blokkina sem pabbi bjó í. Foreldrar Akils búa þar ennþá, á hæðinni fyrir ofan það sem pabbi bjó, svo við fórum þangað og vá hvað ég fékk mikið flashback þegar ég sá lyftuna og stigaganginn og kíkti inn á stigapallana sem eru í miðjunni á húsinu. Þar var einu sinni allt fullt af köttum, greinilega ekki lengur, en það var svo skrítið að vera kominn alla leið þangað sem amma átti heima og ekki fara inn.
Mig langaði að banka á dyrnar á íbúðinni hennar og gá hvort e-r væri heima og reyna að sjá aðeins inn þegar manneskjan opnaði dyrnar. Bara aðeins til að sjá hvort ég myndi eftir þessu.
Var mjög gaman að fara þangað.
Eftir það fórum við í Tivoli Dom sem er svona kaffihúsatorg og við fengum okkur Burger King og svo settumst við í sófa hjá kaffihúsi og fengum okkur bananasplitt og allskonar ís.
Ótrúlega gott. Ekki frá því að ég hafi tanað eitthvað smá í dag! Gleðiefni, gleðiefni!
Svo fórum við í hið fáránlega stóra City Stars moll sem er litlir 750þúsund fermetrar, inniheldur nokkur hótel og tekur alveg heila götu (e. block).
Það var gaman nema bara að það var svo stórt að ég varð hálf ringluð og vissi ekkert hvort ég væri að fara eða koma - fer eflaust þangað seinna og kíki í HM og La Senza, og mögulega einhverjar egypskar búðir. Allskonar dót þarna.
Ég, Yasmine, Maha og kærastinn hennar skelltum okkur í svona arcaede hall og spiluðum þythokkí, keilu, fórum á eitthvað svona dansdæmi, sem gekk hræðilega, lömdum svona stórum hamri í dót og fengum stig fyrir það og og og og já smá svona körfubolta thing.
Það var sjúklega gaman.
Ætluðum síðan að fara í bíó en vorum svo þreytt að við fórum heim og það var ljúfur kvöldmatur sem beið okkar þegar við komum. Borðaði meðal annars litla sæta kanínu í kvöldmat.
NÆSONE.
Nú sitjum við hérna eins og klessur ég og Yasmine og íhugum hvort við eigum að kíkja út á "The Square" og horfa á fótboltann þar - Egyptaland vs. Suður Afríka.
Þangað til seinna,
-gellan sem er þreytt á því að heyra pabba sinn endurtaka söguna um "asli masri" dæmið í passanum.
Ekki..sniðugt..lengur!
-----
Yesterday I went to a party with Yasmine like I said in the blog before. She is a member of a group called DTM (Discover the Moment) and they had planned this party.
For a change they invited a band to play, which she says is not very common, but was very nice and I enjoyed it. They were playing oriental music with original Egyptian instruments.
It was veeeery nice, specially watching all the people dance and sing and have fun. It's not something you see everyday.
They were all very open and unfortunately they all tried to speak to me in Arabic so I got quite nervous. Once a girl asked me if Yasmine and I were related and my reply was "I'm Icelandic."
Veeeeeery good Miriam!
It was also apparently interesting that I live in Iceland. Some of them said they knew where Iceland was but when I started talking about it more I felt like they had no idea. So I usually just showed them a little globe thing that's in my passport to point out "yeah this is Iceland.."
Anyway, I really enjoyed the party and made a few friends but well, being me and not being familiar with all Arabic names I easily forgot people's names if their name was something I'd never heard before.
After trying a little bellydancing in the party we lated decied I would go with cousin Maha to a bellydancing class, which shall be very interesting because well, I'm not the best dancer what so ever.
We came home quite late - but of course before the curfew - and had tea and cake with some people here and we stayed up watching tv and photos on the computer. When I finally went to bed after spending quite some time on the computer manageing my photos I was very tired.
And then I woke up at 9 this morning to go to visit Akil, dad's friend.
After visiting him we went to visit Akil's parents because they live in the same building dad lived in when he was a kid.
Brought back so many memories - I'm sad that we weren't able to go into the old apartment - of course someone else lives there now.
I was surprised at how many thing I remembered.
After that we went to a café area and had lunch and ice cream, sat in the sun and chatted.
It was something I had imagened I'd do here and it was lovely.
After sitting in the sun - it was actually very warm today, sun and no clouds - we went to a extremely huge mall - I kinda felt lost there, it seemed endless!
After a game of bowling and some arcade games we went home and had a lovely dinner and now I'm sitting in the sofa, being very lazy and watching tv but I have my duties.. I have to go and watch football at a café called The Square, because of course, I can't miss it - Egypt vs. South Africa.
Big deeeal!
Anyway.
Later,
Miriam
Í gær fór ég í partý með Yasmine. Þetta var samt meira svona facebook-skipulagður hittingur með fullt af fólki sem ekkert endilega þekkti hvort annað.
Það er svona félag sem hún er í sem heitir DTM (Discover The Moment) og þau gera allskonar hluti og fara í ferðir og svona.
Þetta partý var staðsett í mjög nýjum hluta Cairo og til þess að komast inn á svæðið þarf maður að fara í gegnum hlið. Getur semsagt ekki hver sem er verið að flakka inn á svæðið enda margar fallegar villur þarna og þetta á að vera frekar fancy.
Partýið var semsagt í villu. Hún var nú ekkert það mest fancy í heimi en ég held bara að hús hérna séu almennt ekki fancy á sama hátt og okkur finnst hús fancy.
En það var alveg fullt af fallegum hlutum þarna sem ég kunni að meta og líka fancy hlutum eins og svaka stór flatskjár og leikjatölva og you name it.
Allavega, partýið var skeeemmtileg upplifun. Héldu náttúrulega allir að ég talaði arabísku svo ég var pínu vandræðaleg. Sérstaklega þegar ein gellan spurði mig hvort ég og Yasmine værum skyldar og ég svaraði að ég væri frá Íslandi. Vel gert.
Þetta lið var allt svona einhleypt lið þannig að það var mjög gaman að fylgjast með egypsku hössli, reyndi náttúrulega enginn við mig útaf ég kunni ekki að tala arabísku.
Og ég var miklu yngri en allir þarna.
En já, svo var hljómsveit að spila svona gamaldags arabíska tónlist, svona eins og við myndum kalla þjóðsöngva eða eitthvað.
Það var rooosa gaman að fylgjast með því, trommur, flauta og lítill gítar og svo voru allir að syngja með og dilla sér og stundum datt fólk í magadansgírinn!
Tók alveg helling af myndböndum!
Svo náði Yasmine að plata mig í að reyna að dansa smá magadans og ég er víst ekki eins hræðileg og ég hélt ég væri haha!
Við komum ekki heim fyrr en seint í gærkvöldi, en ekki svo seint útaf það er útgöngubann hérna. Mér finnst það samt ekkert slæmt at the moment þar sem ég vakna alltaf geðveikt snemma - af e-m óútskýranlegum ástæðum - og verð þar af leiðandi þreyttari á kvöldin, en ég vil ekki vera dónaleg og að reka á eftir fólki. Svo var gæinn sem Yasmine er skotin í þarna líka svo ég vildi ekki vera að trufla hösslið.
Ég fylgdist mikið með fólkinu hérna, var gaman að sjá fólk sem var bara að skemmta sér - er yfirleitt bara e-ð að hanga með ættingjum, þetta var smá öðruvísi.
Það virðist ekki neinn pæla í því hvort konur séu með slæður eða ekki, allavega ekki í þessu partýi. Þeir virtust pæla í konunum hvort sem þær væru með slæður eða ekki - náttúrulega einhverjir örugglega sem kjósa annað hvort.
Tók líka eftir því að næstum allar gellurnar þarna voru ótrúlega fallegar. Kannski ekki e-r hot megabeibs en þær voru allar rosalega andlitsfríðar.
Ein gellan var með slæðu og í svona þunnu bómullardæmi innan undir kjólnum sínum þannig að það sást mjög lítið í bera húð á henni en svo var hún bara eitthvað að dansa mjög mjög æsandi magadans fyrir framan trommugaurinn - greinilega svona að dilla sér til hans - og þá er ég að tala um e-ð svona semi booty shaking dæmi og mjög kynþokkafullar hreyfingar.
Ég varð pínu confused.
Og starði.
En í heildina á litið var þetta partý frekar skemmtileg upplifun, sérstaklega fyrir mig. Líka fyrir þau víst þar sem það er greinilega ekkert algengt að fólk bjalli í hljómsveit til að spila tónlist.
Þetta endaði svo á mjög þjóðernislegum nótum þar sem þjóðsöngurinn var spilaður af youtube og ég gat meira segja sungið smá með. Sko mig!
Allavega svo keyrðum við heim og áfram dundu á mér spurningar um Ísland sem höfðu verið algengar allt kvöldið. Fólki fannst mjög áhugavert að Íslendingar hafi fylgst með byltingunni í Egypt eins og þetta er kallað hér - ekki mótmæli, heldur bylting - og að Íslendingar beri virðingu fyrir Egyptum fyrir að hafa gert þetta friðsamlega, held að allur heimurinn geri það anyway.
Ég geri það allavega.
Fékk líka spurningar um hitastig og veðráttu, hvers vegna það sé ekki McDonalds og hvort nöfn Íslendinga hafi einhverja þýðingu. Einn gæinn var víst e-ð að misskilja og hélt að mannanöfn hefðu enga þýðingu á Íslandi. Leiðrétti það hið snarasta og útskýrði þetta með að skíra fólk eftir feðrum sínum.
Allavega svo komum við heim, átum kökur með fólki sem var í heimsókn og fórum að sofa.
Eftir að hafa vaknað klukkan 7 alveg að frjósa var ég vakin klukkan 9 til að fara í heimsókn.
JESS!
Allavega, við fórum í heimsókn til æskuvinar pabba, Akils, og sáum blokkina sem pabbi bjó í. Foreldrar Akils búa þar ennþá, á hæðinni fyrir ofan það sem pabbi bjó, svo við fórum þangað og vá hvað ég fékk mikið flashback þegar ég sá lyftuna og stigaganginn og kíkti inn á stigapallana sem eru í miðjunni á húsinu. Þar var einu sinni allt fullt af köttum, greinilega ekki lengur, en það var svo skrítið að vera kominn alla leið þangað sem amma átti heima og ekki fara inn.
Mig langaði að banka á dyrnar á íbúðinni hennar og gá hvort e-r væri heima og reyna að sjá aðeins inn þegar manneskjan opnaði dyrnar. Bara aðeins til að sjá hvort ég myndi eftir þessu.
Var mjög gaman að fara þangað.
Eftir það fórum við í Tivoli Dom sem er svona kaffihúsatorg og við fengum okkur Burger King og svo settumst við í sófa hjá kaffihúsi og fengum okkur bananasplitt og allskonar ís.
Ótrúlega gott. Ekki frá því að ég hafi tanað eitthvað smá í dag! Gleðiefni, gleðiefni!
Svo fórum við í hið fáránlega stóra City Stars moll sem er litlir 750þúsund fermetrar, inniheldur nokkur hótel og tekur alveg heila götu (e. block).
Það var gaman nema bara að það var svo stórt að ég varð hálf ringluð og vissi ekkert hvort ég væri að fara eða koma - fer eflaust þangað seinna og kíki í HM og La Senza, og mögulega einhverjar egypskar búðir. Allskonar dót þarna.
Ég, Yasmine, Maha og kærastinn hennar skelltum okkur í svona arcaede hall og spiluðum þythokkí, keilu, fórum á eitthvað svona dansdæmi, sem gekk hræðilega, lömdum svona stórum hamri í dót og fengum stig fyrir það og og og og já smá svona körfubolta thing.
Það var sjúklega gaman.
Ætluðum síðan að fara í bíó en vorum svo þreytt að við fórum heim og það var ljúfur kvöldmatur sem beið okkar þegar við komum. Borðaði meðal annars litla sæta kanínu í kvöldmat.
NÆSONE.
Nú sitjum við hérna eins og klessur ég og Yasmine og íhugum hvort við eigum að kíkja út á "The Square" og horfa á fótboltann þar - Egyptaland vs. Suður Afríka.
Þangað til seinna,
-gellan sem er þreytt á því að heyra pabba sinn endurtaka söguna um "asli masri" dæmið í passanum.
Ekki..sniðugt..lengur!
-----
Yesterday I went to a party with Yasmine like I said in the blog before. She is a member of a group called DTM (Discover the Moment) and they had planned this party.
For a change they invited a band to play, which she says is not very common, but was very nice and I enjoyed it. They were playing oriental music with original Egyptian instruments.
It was veeeery nice, specially watching all the people dance and sing and have fun. It's not something you see everyday.
They were all very open and unfortunately they all tried to speak to me in Arabic so I got quite nervous. Once a girl asked me if Yasmine and I were related and my reply was "I'm Icelandic."
Veeeeeery good Miriam!
Partý partý!! |
Anyway, I really enjoyed the party and made a few friends but well, being me and not being familiar with all Arabic names I easily forgot people's names if their name was something I'd never heard before.
After trying a little bellydancing in the party we lated decied I would go with cousin Maha to a bellydancing class, which shall be very interesting because well, I'm not the best dancer what so ever.
We came home quite late - but of course before the curfew - and had tea and cake with some people here and we stayed up watching tv and photos on the computer. When I finally went to bed after spending quite some time on the computer manageing my photos I was very tired.
And then I woke up at 9 this morning to go to visit Akil, dad's friend.
After visiting him we went to visit Akil's parents because they live in the same building dad lived in when he was a kid.
Brought back so many memories - I'm sad that we weren't able to go into the old apartment - of course someone else lives there now.
I was surprised at how many thing I remembered.
After that we went to a café area and had lunch and ice cream, sat in the sun and chatted.
It was something I had imagened I'd do here and it was lovely.
After sitting in the sun - it was actually very warm today, sun and no clouds - we went to a extremely huge mall - I kinda felt lost there, it seemed endless!
After a game of bowling and some arcade games we went home and had a lovely dinner and now I'm sitting in the sofa, being very lazy and watching tv but I have my duties.. I have to go and watch football at a café called The Square, because of course, I can't miss it - Egypt vs. South Africa.
Big deeeal!
Anyway.
Later,
Miriam
Comments
xx
María
Thanks for the translation sweety,,,
Well,, i have to tell you that i am happy you remembered alot of things when u went to the building today. I have toshare that i had same feeling being in nenna's building today,, i was gonna cry when we went in the apartment of the neighbors upstars. Me too have so much memories and wished i would go into her real appartment and tell the people inside,, Ammou is now here and he wants his appartment back :) loool
Well,, something like 4 years ago,, it happened like 2 times that i was sad,, and i found myself driving around the building when i had the car,and once last year,, i was walking around the area by chance, i actually walked up till the door step of the appartment and watched it and left. I miss 7aga Fifi Alot.
I feel she feels and she is happy we are together.
Insha allah we visit her next week.
P.S: Korba is a shopping area,, not a shopping center :P :P
mwah